Þjónustan

Við bjóðum alla almenna lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki, málflutning fyrir héraðsdómi og fyrir Hæstarétti, gerð lögfræðilegra álitsgerða og umsagna.

Hér á vefsíðunni er gerð grein fyrir þeirri þjónustu sem stofan veitir en sú upptalning málaflokka sem hér birtist er ekki tæmandi.

Tímapantanir skv. samkomulagi.