Barnaréttur

Á stofunni er fyrir hendi mikil reynsla á sviði barnaréttar og hafa lögmenn hennar veitt ráðgjöf í forsjár- og barnaverndarmálum og rekið fjölda dómsmála á því sviði. Þá er einnig veitt ráðgjöf vegna umgengnisréttar og meðlagsmála.

Starfsmenn með sérfræðiþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Valgerður Valdimarsdóttir hdl.
Stefanía Sæmundsdóttir hdl.