Erfðir og skipti

Lögmenn stofunnar hafa árum saman veitt ráðgjöf í erfðamálum og séð um einkaskipti dánarbúa. Þá er mikil reynsla fyrir hendi við gerð erfðaskráa. Einnig tökum við að okkur ráðgjöf og hagmunagæslu við opinber skipti.

Starfsmenn með sérþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Steinunn Guðbjartsdóttir hrl.
Páll Eiríksson hdl.
Valgerður Valdimarsdóttir hdl.
Guðrún Hólmsteinsdóttir hdl.