Hjúskapur og sambúð

Lögmenn stofunnar hafa áralanga reynslu af ráðgjöf við einstaklinga á þessu sviði og koma m.a. að gerð kaupmála við hjúskapar/sambúðarstofnun eða á meðan hjúskap/sambúð stendur. Einnig veitir stofan ráðgjöf ef kemur til skilnaðar eða sambúðarslita.

Starfsmenn með sérþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Steinunn Guðbjartsdóttir hrl.
Valgerður Valdimarsdóttir hdl.
Stefanía Sæmundsdóttir hdl.