Samningagerð og önnur samningaréttarleg úrlausnarefni

Lögmenn stofunnar hafa allir yfirgripsmikla þekkingu á sviði samningsgerðar og samningsréttar. Stofan sér um hvers konar ráðgjöf í tengslum við samningagerð og efndir samninga.