Skaðabótaréttur

Lögmenn stofunnar hafa áralanga reynslu af rekstri skaðabótamála, vegna umferðar-, vinnu- og annarra slysa, gagnvart tryggingafélögum, og hafa flutt fjölda mála fyrir dómstólum á þessu sviði.

Starfsmenn með sérfræðiþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Steinunn Guðbjartsdóttir hrl.
Valgerður Valdimarsdóttir hdl.
Þórður Guðmundsson hdl.