Stjórnsýsluréttur

Lögmenn stofunnar hafa í gegnum tíðina starfað á sviði stjórnsýslu og hafa yfirgripsmikla þekkingu á réttarsviðinu. Til þessa málaflokks fellur allt sem talist getur hagsmunagæsla fyrir einstaklinga í samskiptum þeirra við stjórnvöld og sveitarfélög.

Starfsmenn með sérfræðiþekkingu á þessu sviði:

Starfsheiti
Nafn
Stefanía Sæmundsdóttir hdl.
Þórður Guðmundsson hdl.