Vinnuréttur

Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu af vinnuréttarmálum, hvort sem  það er fyrir launþega, stéttarfélög eða atvinnurekendur. Þá hafa lögmenn stofunnar reynslu af flutningi vinnuréttarmála fyrir almennum dómstólum og Félagsdómi.

Starfsmenn með sérfræðiþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Steinunn Guðbjartsdóttir hrl.
Valgerður Valdimarsdóttir hdl.
Þórður Guðmundsson hdl.