Banka- og fjármálaréttur

Lögmenn stofunnar hafa í störfum sínum aflað sér víðtækrar þekkingar á banka-og fjármálarétti. Meðal verkefna sem lögmenn stofunnar hafa sinnt er gerð afleiðusamninga, fjármögnunarsamninga, fullnusta veðtrygginga, gerð lánasamninga og tryggingarskjala, gerð verðbréfa, svo fátt eitt sé talið.

Starfsmenn með sérþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Steinunn Guðbjartsdóttir hrl.
Páll Eiríksson hdl. LL.M.
Guðrún Hólmsteinsdóttir hdl.
Helgi Pétur Magnússon hdl.
Þórður Guðmundsson hdl.