Félaga- og fyrirtækjaréttur

Lögmenn stofunnar hafa langa reynslu af stofnun fyrirtækja, breytinga á samþykktum, gerð hluthafasamkomulaga o.fl. er lýtur að félaga- og fyrirtækjarétti. Meðal verkefna má nefna ráðgjöf við val á félagaformi, við stofnun félaga, kaup og sölu fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum, fjárfestingu erlendra sem innlendra aðila í fyrirtækjum í ýmsum atvinnugreinum, áreiðanleikakannanir á félögum af öllum stærðum, fjárfestingar innlendra félaga erlendis, m.a. á fyrirtækjum og fasteignum og ráðgjöf við fjármögnun í tengslum við þær.

Starfsmenn með sérþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Páll Eiríksson hdl. LL.M
Helgi Pétur Magnússon hdl.