Stjórnsýsla

Lögmenn stofunnar hafa víðtæka þekkingu á sviði stjórnsýsluréttar, hvort sem það er fyrir einstaklinga og fyrirtæki eða stjórnvöldum. Lögmenn stofunnar hafa sérþekkingu á öllu regluverki stjórnsýsluréttarins, hvort sem um er að ræða ráðgjöf eða rekstur ágreiningsmála.

Starfsmenn með sérþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Stefanía Sæmundsdóttir hdl.
Þórður Guðmundsson hdl.