Vátryggingaréttur

Lögmenn stofunnar hafa mikla reynslu á sviði vátryggingaréttar og af rekstri ýmiss konar mála fyrir einstaklinga og fyrirtæki gagnvart tryggingafélögum, Úrskurðarnefnd vátryggingamála, Úrskurðarnefnd almannatrygginga og Endurkröfunefnd.

Starfsmenn með sérþekkingu á þessu sviði:

Nafn Starfsheiti
Steinunn Guðbjartsdóttir hrl.
Valgerður Valdimarsdóttir hdl.
Þórður Guðmundsson hdl.