Lögmannsstofan Borgarlögmenn – Holm & Partners var stofnuð vorið 2006, en á rætur að rekja til ársins 1995 þegar Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir hóf eigin rekstur.

Eigendur lögmannsstofunnar eru Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir hrl. og Páll Eiríksson, hdl.  Lögmenn stofunnar hafa fjölþætta reynslu og þekkingu á vettvangi lögfræðinnar.  Við leggjum metnað okkar í að veita góða og persónulega þjónustu, þar sem hagsmunir viðskiptamanna eru í fyrirrúmi.

STEINUNN HÓLM GUÐBJARTSDÓTTIR, HRL

Sími

863-7940

Netfang

steinunn@borgarlogmenn.is

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 2004.
Héraðsdómslögmaður 1991.
Kandídatspróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1988.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1983.

Starfsferill

Borgarfógetaembættið í Reykjavík 1988-1991.
Lögmannsstofa Atla Gíslasonar og Magnúsar M. Norðdahl 1991-1995.
Rekstur eigin lögmannsstofu frá 1995.
Borgarlögmenn frá 2010.

Kennsla og önnur störf

Stjórn lögfræðingafélagsins 1996-2004.
Formaður úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir frá 2006.
Varadómari í Félagsdómi 2007-2010.
Aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík (í skuldaskilarétti/gjaldþrotaskiptum) frá 2007.
Hefur sinnt kennslu á fjölmörgum námskeiðum hjá endurmenntun Háskóla Íslands og Lögmannafélaginu m.a. um gjaldþrotaskipti, greiðslustöðvun, nauðasamninga, fjármál hjóna og sambýlisfólks og dánarbússkipti.
Hefur sinnt kennslu í skuldaskilarétti á námskeiði Lögmannafélagsins sem haldið er til öflunar málflutningaréttinda fyrir héraðsdómi.
Skilanefnd Glitnis 2008-2009.
Formaður slitastjórnar Glitnis frá 2009 til 2016.

Starfssvið

Skuldaskilaréttur/gjaldþrotaskipti, skiptaréttur, erfðaréttur og skipti dánarbúa, fjármál hjóna og sambýlisfólks, málflutningur, samningagerð, almenn lögfræðistörf.

Tungumál

Enska og danska.

 

PÁLL EIRÍKSSON, HDL

Sími

844-2710

Netfang

pall@borgarlogmenn.is

Menntun

Exter University LL.M. 2002
Héraðsdómslögmaður 2000
Kandídatspróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1999.
Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1994

Starfsferill

Deloitte hf 1999 – 2006 (ársleyfi vegna náms 2001 – 2002)
Glitnir banki hf. 2006-2008
Virtus lögmannsstofa 2009-2010
Borgarlögmenn frá 2010

Starfssvið

Banka- og fjármálasvið, skiptaréttur, erfðaréttur og skipti dánarbúa, málflutningur, samningagerð, skattamál og almenn lögfræðistörf.

Tungumál

Enska