B O R G A R L Ö G M E N N

 

Lögmannsstofan Borgarlögmenn – Holm & Partners var stofnuð vorið 2006, en á rætur að rekja til ársins 1995 þegar Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir hóf eigin rekstur.

Eigendur lögmannsstofunnar eru Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir hrl. og Páll Eiríksson, hdl.  Lögmenn stofunnar hafa fjölþætta reynslu og þekkingu á vettvangi lögfræðinnar.  Við leggjum metnað okkar í að veita góða og persónulega þjónustu, þar sem hagsmunir viðskiptamanna eru í fyrirrúmi.

STEINUNN HÓLM GUÐBJARTSDÓTTIR

HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR

 
Sími
863-7940
Netfang
steinunn@borgarlogmenn.is
Sérsvið
Skuldaskilaréttur/gjaldþrotaskipti, skiptaréttur, erfðaréttur og skipti dánarbúa, fjármál hjóna og sambýlisfólks, málflutningur, samningagerð, almenn lögfræðistörf.
Tungumál
Enska og danska.

PÁLL EIRÍKSSON, 

HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR, LLM.

Sími
844-2710
Netfang
pall@borgarlogmenn.is
Sérsvið
Banka- og fjármálasvið, skiptaréttur, erfðaréttur og skipti dánarbúa, málflutningur, samningagerð, skattamál og almenn lögfræðistörf.
Tungumál
Enska